Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur nýrrar íbúða í Reykjavík eftir fjölda herbergja. Gögnin eru frá Byggingarfulltrúanum í Reykjavík. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2011.




Hver lína táknar fjölda nýrra íbúða í Reykjavík fyrir hvern fjölda herbergja og meðalfjölda herbergja á íbúð á ákveðnu ári.




Fyrsti dálkurinn inniheldur ár og annar til níundi dálkur innihalda fjölda nýrra íbúða eftir stærð (1 herbergja, 2 herbergja…- 7 herbergja og vantar). Tíundi dálkur inniheldur heildarfjölda nýrra íbúða og ellefti dálkur inniheldur meðalfjölda herbergja á íbúð.