Nýjar umsóknir og úthlutanir félagslegs leiguhúsnæðis

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um nýjar umsóknir og úthlutanir félagslegs leiguhúsnæðis í Reykjavík. Gögnin eru frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2011-2017.


Hver lína táknar fjölda nýrra umsókna og fjölda úthlutana félagslegs leiguhúsnæðis á ákveðnu ári.

Skýringar:
Umsóknir á biðlista í árslok skv. 10. gr.: sem fá greiddar sérstakar húsaleigubætur skv. 10 gr. reglna um félagslegar leiguíbúðir og sérstakan húsaleigubætur í Reykjavík.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 17:27 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 13:08 (UTC)