Ökutæki í rekstri Reykjavíkurborgar

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur ökutækja og hlutfall vistvænna ökurtækja í rekstri Reykjavíkurborgar. Gögnin eru frá Skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og Umhverfis- og skipulagssviði. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2015-2016.

Hver lína táknar fjölda ökutækja fyrir hverja tegund (rafmagnsökutæki, metanökutæki, metan/bensínökutæki, dísilökutæki og ökutæki alls) og hlutfall vistvænna ökutækja (þar sem 0,87 er 87%) í rekstri Reykjavíkurborgar á ákveðnu ári.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:23 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:03 (UTC)