Sjálfbærni - ISO 37120

Reykjavíkurborg hefur innleitt staðlafjölskylduna um þjónustuveitingu borga og lífsgæði íbúa í samvinnu við alþjóðlegu samtökin World Council on City Data (WCCD). Hér er um að ræða gögn fyrir sjálfbærni staðalinn ISO 37120.

Fyrir þær mælingar þar sem engin gögn eru til staðar- þar eru tómir reitir.

Fyrir þær mælingar þar sem lokagildi er til staðar en ekki teljari og nefnari - þar er x gildi.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært september 7, 2023, 10:12 (UTC)
Stofnað maí 12, 2023, 13:38 (UTC)