Sorphirða heimila í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um sorphirðu heimila í Reykjavík. Gögnin eru frá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2012.

Hver lína táknar fjölda sorpíláta, heildarsorpmagn (tonn), sorphirðukostnað (þús. kr.), sorpeyðingarkostnað (þús. kr.), heildarkostnað vegna sorps (þús. kr.), heildarkostnað á ílát (kr.), heildarkostnað á tonn (kr.), heildarkostnað á íbúa (kr.), mannfjölda og kíló á íbúa á ákveðnu ári.

Skýringar:
Kjalarnesið með í tölum frá árinu 2004.

Fjöldi sorpíláta: Tunnuígidi m.v. 240 lítra tunnur um áramót í lok árs. Skilgreiningu tunnuígilda í kerjum var breytt úr 3,5 í 2,75 árið 2009.

Heildarkostnaður v. sorps, þús. kr.: Án stofnkostnaðar vegna nýs sorphirðukerfis.

Árið 2005: Reykjavíkurborg hætti sorphirðu hjá fyrirtækjum og stofnunum um áramót 2004/2005.

Árið 2012: Kostnaður við kynningamál og endurnýjun og viðhald sorpíláta er ekki hafður með til að gefa rétta sýn á hirðukostnað.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:14 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 12:50 (UTC)