Stuðningurinn heim, fjöldi barna, skipt eftir þjónustumiðstöðvum og kyni

Gagnapakkinn inniheldur fjölda barna á ári í Reykjavík sem fengu stuðning heim á tímabilinu 2011-2016 eftir þjónustumiðstöð og kyni. Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Gildi fyrir breytuna kyn eru hér "Drengir", "Stúlkur" og "Samtal". Ekki eru upplýsingar um stálp í þessum gagnapakka.

Hver lína táknar fjölda barna af ákveðnu kyni sem hlutu stuðninginn heim frá ákveðinni þjónustumiðstöð á ákveðnu ári.

Skýringar
Þjónustumiðstöð
    Samtals*
    *Þjónustan var miðlæg þar til í mars 2012 að hún var flutt á þjónustumiðstöðvar.Skipting eftir þjónustumiðstöðvum fyrri árin miðast við lögheimili barns í árslok.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 13:44 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 09:51 (UTC)