Umferðarslys í Reykjavík með meiðslum og banaslys

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um umferðaslys með meiðslum og banaslys í Reykjavík eftir mánuðum. Gögnin eru frá Umferðarstofu og Slysarannsóknadeild lögreglunnar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2019.

Hver lína táknar fjölda umferðaslysa með meiðslum og banaslysum í Reykjavík fyrir hvern mánuð á ákveðnu ári.


Skýringar:

Hér er um að ræða árekstra skráða af lögreglunni. Því vantar tölur um eignatjónsóhöpp sem ökumenn senda beint til tryggingafélaga.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 14:33 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 13:09 (UTC)