Varanlegt, tímabundið og styrkt fóstur

Gagnapakkinn inniheldur fjölda barna í varanlegu, tímabundnu of/eða styrktu fóstri Reykjavík á ári á tímabilinu 2011-2017 eftir tegund fósturs, og kyni barns. Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Gildi fyrir breytuna kyn eru hér "Drengir", "Stúlkur" og "Alls". Ekki eru upplýsingar um fóstur stálpa í þessum gagnapakka.

Hver lína táknar fjölda barna af ákveðnu kyni í akveðinni tegund fósturs á ákveðnu ári.

Skýringar
    Engar skýringar

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:56 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 09:25 (UTC)