Yfirlit yfir starfsemi leikskóla í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um yfirlit yfir starfsemi leikskóla í Reykjavík. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2018.

Hver lína táknar fjöldatölur um starfsemi leikskóla í Reykjavík á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur fjölda leikskóla í Reykjavík, þriðji dálkur inniheldur fjölda leikskóla Reykjavíkurborgar og fjórði dálkur inniheldur fjölda samrekinna leik- og grunnskóla og frístundarheimilum Reykjavíkurborgar. Fimmti dálkur inniheldur fjölda sjálfstætt starfandi leikskóla, sjötti dálkur inniheldur fjölda barna í leiksskólum í Reykjavík og sjöundi dálkur inniheldur fjölda barna í leikskólum Reykjavíkurborgar. Áttundi dálkur inniheldur fjölda barna í sjálfstætt starfandi leikskólum, níundi dálkur inniheldur fjölda reykvískra barna í einkareknum leikskólum utan Reykjavíkur og tíundi dálkur inniheldur meðalfjölda barna í leikskóladeild í leikskólum Reykjavíkurborgar. Ellefti dálkur inniheldur fjölda deilda í leikskólum Reykjavíkurborgar, tólfi dálkur inniheldur fjölda stöðugilda í leikskólum og þrettándi dálkur inniheldur fjölda stöðugilda í samreknum leik- og grunnskólum og frístundaheimilum. Fjórtándi dálkur inniheldur heildarfjölda stöðugilda leikskólakennara/stjórnenda og fimmtándi dálkur inniheldur stærð húsnæðis (í fermetrum).

Skýringar:
Almennir leikskólar: Fjöldi barna í október árið 2009 og fjöldi barna 1. október árið 2010 og síðar.
Sjálfstætt starfandi leikskólar: Fjöldi barna í október árin 2009-2010, fjöldi barna 1. október 2011 og fjöldi barna haustið 2012.
Fjöldi stöðugilda í leikskólum: Árið 2012 eru starfsmannatölur fyrir Ártúnsskóla, Dalskóla, Fellaskóla, Klébergsskóla, Norðlingaskóla og Kvarnarborg taldar með samreknum stofnunum. Stjórnendur og deildarstjórar meðtaldir.
Heildarfjöldi stöðugilda leikskólakennara/stjórnenda: Óháð starfsstað.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:27 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:20 (UTC)