Ýmsar tölur úr rekstri Reykjavíkurborgar - Æskulýðs- og íþróttamál

Gagnapakkinn inniheldur ýmsar tölur (í þús. kr. og kr. á íbúa) úr rekstri Reykjavíkurborgar í æskulýðs- og íþróttamálum. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2002-2017.

Hver lína táknar þjónustutekjur og aðrar tekjur, laun og launtengd gjöld og annan rekstrarkostnað fyrir hverja einingu (í þús kr. og kr. á íbúa) og hvern rekstrarlið (t.d. íþróttasvæði, leikvellir og æskulýðsmál) á ákveðnu ári.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:20 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:00 (UTC)